Skilmálar

Réttindi
Póstlisti GLS á Íslandi er einungis til notkunar fyrir samtökin GLS á Íslandi og verður ekki dreift til þriðja aðila.
Netföng þeirra sem gerast GLS tenglar eru einungis notuð til að veita GLS tenglum nýjustu fréttir um leiðtogaráðstefnuna og aðra viðburði á vegum GLS Íslandi og eru ekki dreift til annarra.

Endurgreiðsla
Hægt er að fá ráðstefnugjald endurgreitt að frádregnu 2.000 kr skráningargjaldi fram til 20. október. Eftir það er ráðstefnugjaldið óafturkræft.